older woman making a dentist appointment

Opið í allt sumar – við lokum ekki!

31. maí 2025

Við kappkostum að veita góða þjónustu allt árið og sumarið er engin undantekning!   Við svörum í síma 4823333 alla daga í sumar, veitum ráðleggingar og bókum þig í tíma, hvort sem þú vilt koma í reglulega skoðun eða ert með eitthvað vandamál sem þarf að leysa.  Stofur okkar á Hellu og í Reykjavík verða opnar flesta virka daga og stofan á Selfossi er opin alla virka daga í sumar.  Vertu í sambandi við okkur hvort sem þú  vilt kíkja inn úr sólinni og fá lausn á þínum vanda eða fá ráðleggingar gegnum síma.  

Við óskum þér gleðilegs sumars!