Mother and son brushing teeth

Leiðbeiningar eftir meðferð

Til að tryggja árangur meðferðar er mjög mikilvægt að fylgja fyrirmælum og leiðbeiningum tannlæknis.  Við bjóðum upp á nákvæmar skriflegar leiðbeiningar eftir þær meðferðir sem þess krefjast. Hér fyrir neðan finnur þú link á allar leiðbeiningar sem við afhendum eftir meðferðir hjá okkur. Ef þú ert með spurningar eða ef neyðartilfelli kemur upp hafðu þá samband við stofuna.  Utan opnunartíma má hringja í farsíma tannlæknis.

Leiðbeiningar

Æfingar fyrir stífa kjálka

Leiðbeiningar vegna tanndráttar

Leiðbeiningar eftir tannplantaðgerð

Leiðbeiningar eftir tannhvítun á stofu

Leiðbeiningar fyrir tannhvittun með skinnum

Þanplata

Fréttir

Stay updated with our news! We’re improving services and introducing new technologies for a better dental experience. Visit us for clinic updates and oral health tips.